Valmynd
Hvítlaukssósa Hoppandi góð og einföld



Uppskrift
2 – 3 hvítlauksrif – pressuð
1 dl sýrður rjómi
½  dl majónes
½ – 1 dl góð olía
Leiðbeiningar
Hvítlaukur pressaður og hrærður saman við sýrðan rjóma, majónes og olíu.
Um uppskriftina
Þessa auðveldu og góðu hvítlaukssósu er gott að bera fram með ýmsum réttum eins og fiski, kjöti, pæjum, salati, kjúklingi, steiktu grænmeti eða jafnvel ofan á pizzuna – bara eins og hvítlaukssósu. 

Mér finnst hún góð með öllu en það er kannski ekki alveg að marka þá sem eru mikið fyrir hvítlauk… þeir elska að hafa hann í öllu.

Þessi sósa verður bara betri ef hún fær að standa aðeins.
Undirbúningstími: 5 mín.
Eldunartími: 0 mín
Fyrir: 2 - 2½ dl.

Uppruni uppskriftar: Hanna.is