Valmynd
Uppskrift
50 gr. basil, stiklar fjarlægðir
2 hvítlauksrif
3 msk ólífuolía
3 msk furuhnetur
3 msk parmesan ostur
Leiðbeiningar
Allt sett í blandara og maukað vel saman.
Undirbúningstími: 5 mín.
Eldunartími: Enginn

Uppruni uppskriftar: Gulur, rauður, grænn og salt