HM leikur World.is
Giskað er á úrslit (markatölu) allra leikja á HM 2018.Allir keppa við alla, en einnig er hægt að stofna sérstakar deildir. Innan deilda geta ákveðnir hópar keppt, svo sem vinahópar, vinnustaðir, stuðningsmenn ákveðinna íþróttafélaga og svo frv.Þú getur tippað á alla leiki strax í upphafi, en það er auðvitað ekki nauðsynlegt. Hins vegar er gott að hafa borð fyrir báru og tippa einhverja daga fram í tímann.

Þú getur svo alltaf breytt spánni, alveg fram á síðustu stundu. Lokað er fyrir breytingar 10 mínútum fyrir upphaf leiks.


Svo er tilvalið að fylgjast með okkur á Facebook.

Þeir sem tóku þátt í HM 2014 eða EM 2016 leikjum okkar geta notað sama aðgang og þá. Ef þú átt World.is aðgang en manst ekki lykilorðið þitt þá geturðu breytt því.


Á leikjasíðu eru dagsetningar leikja sem hefjast innan sólarhrings rauðar.

Græn dagsetning merkir að meira en tveir sólarhringar eru þangað til leikur hefst.Stigagjöf

6 stig: Rétt úrslit, markatala beggja liða rétt.

4 stig: Réttur sigurvegari eða jafntefli og önnur markatalan rétt.

3 stig: Réttur sigurvegari eða jafntefli en hvorug markatalan rétt.

1 stig: Röng úrslit en önnur markatalan rétt.

0 stig: Röng úrslit og hvorug markatalan rétt.
Góða skemmtun!Stofna aðgang