Notandi
Lykilorð
Innskrá
Stofna aðgang
Innskrá
Stofna aðgang
Leikir
Staða
Forsíða
Deildir
Reglur
Leikir
Staða
Deildir
Reglur
Almennt
Lokað er fyrir leiki
10 mínútum fyrir
upphaf þeirra.
Breyta má spá hvenær sem er og eins oft og þurfa þykir.
Hægt er að skoða spá annara keppenda um leið og leikur hefst.
Einkadeildir
Einkadeildir eru alfarið undir stjórn einstakra keppenda.
Sá sem stofnar einkadeild ræður því hverjir taka þátt í henni, hvort sem deildin er læst eða opin.
Engin takmörk eru á því hvað keppendur mega skrá sig í margar einkadeildir.
Stigagjöf
6
stig: Rétt úrslit, markatala beggja liða rétt.
4
stig: Réttur sigurvegari og önnur markatalan rétt.
3
stig: Réttur sigurvegari eða jafntefli en hvorug markatalan rétt.
1
stig: Röng úrslit en önnur markatalan rétt.
0
stig: Röng úrslit og hvorug markatalan rétt.
Stig reiknast sjálfkrafa og liggja fyrir um leið og úrslit leiks hafa verið skráð. Úrslit eru að jafnaði skráð um leið og leik er lokið.